________________________ Is it coz I'm black ___________________
febrúar 29, 2004
15:48


I'm so tempted to have this skin;)
ViktorjanInDaHouse
|



14:11


it's always a bad sign when they are holding diapers
heheheheh fór til erlu beib í gær að glápa á myndina the lík of extrodinarý gentlemen hún var rather slöpp......allavega síðan þegar við vorum að koma út frá erlu, sé ég geðveikt sætan strák að vera að fara út með ruslið....síðan lít ég aðeins neðar þá sé að ruslið saman stóð af gommu af bleium í glærum pokum.....welll ekki miklar líkur þar á ferð;).......
en taddada higlight of my week : ég sá ég strák sem var ógeðslega líkur Orlando Bloom......verst að hann var dökkhærður ... ég hefði viljað hafa hann með ljóst sítt hár;) grrrr......hann var án efa með fallegustu augu sem ég hef séð......bókað lofaður....with my luck....but one can always dream! hehehehe aparantly hef ég líka séð strák sem er geðveikt líkur Dewey í framtíðinni;)
Annars var ég að koma úr hjólaferð með hundunum mínum á leið minni varð fólk sem var EKKI með hundinn sinn í taumi og hundurinn hljóp að mínum hundi sem var frekar pirraður....ég þoli ekki fólk sem getur ekki drullast til að hafa hundana sína í taumi þegar það fer út að labba...ég skil ekki svona snobb...úhh look at me, I can have my dog without a leash.....ég barasta skil þetta ekki og ég dauðvorkenni fólki sem er hrætt við hunda og lendir í svona snobbliði sem er of töff til að hafa hundana sína í taumi á göngu....fyrir utan það að þeir geta lent fyrir bíl!
ViktorjanInDaHouse
|


febrúar 28, 2004
20:24


.....and the songbirds keep singing......
Vá próftaflan kom í gær, ef það er ekki spark í rassinn veit ég ekki hvað...mar neyðist víst til að massa þetta, ég fer í próf 4,5,11 og 15...frábært að fara í próf daginn áður en mar fer út...einbeitingin verður bókað í lagi...
annars er ég búin að vera að hlusta á love aktúallý diskinn hann er æði:) svona þægilega moodý......
núna er ég bara að bíða eftir að hrund pæja sæki mig því við erum að fara að glápa á vídjó hjá erlu, sennilega verður fyrir valinu down with love...sem er ÆÐI........
ahhhh ég ætlaði að segja eitthvað voðalega merkilegt en man það ekki.......
ps. á mánudaginn hefjast gífurleg átök...hmmm I've heard that before.....
ætli ég fái ekki að vita síðan á mánudaginn hvað mun gerast með sumarstarfið mitt..amk vona ég að ég þurfi ekki að bíða lengur eftir nei-inu...;)
ViktorjanInDaHouse
|


febrúar 26, 2004
19:13


funny things
það er þrennt sem mér finnst mjög fyndið núna:
1) myndin af Bensa utan á Séð og heyrt ... með fyrirsögninni "Leynilegt ástarsamband á skólavörðustígnum " þe hann er með birgittu haukdal...en það var flennistór mynd af henni, og síðan svona smá hringur með honum og ekki besta myndin af honum eins og hann er nú sætur!
2) Að ég hafi misskilið á árshátíðinni hver annar kennarinn okkar við þ.e. ruglaði saman fyrirlestra og dæmatímakennurum okkar saman....hmmmf valur og frikki leiðréttu mig eftir að ég var búin að þræta lengi að ég hefði rétt fyrir mér.....ég nefnilega skyldi ekkert í því hvað allir voru að segja að hann væri unglegur (79 módel) mér fannst hann vera svona um þrítugt...þangað til kom í ljós að ég var með vitlausan gaur í huga - sem betur fer var á tali hjá honum sl. föstudag:) smá svona had to be there, en hve mikil ljóska gat ég verið....eða strákurinn sem ég lýsti honum fyrir og þeir eru EKKERT líkir samt var hann alveg jú þetta er sami gaur þetta er sami gaur...right
3) ónefnd kona sem virðist hafa allt annan skilning á umhverfi sínu og samtölum en aðrir hafa......
Síðan smá svona pæling (eftir langan vinnudag í sjoppunni) - ætli þéttleikinn í Stauri hafi minnkað með árunum, mér finnst hann hafa lést og hann sjálfur ekki jafn góður eins og í gamla daga!
ViktorjanInDaHouse
|


febrúar 24, 2004
08:50


I am Woodie in the shop Romance
HAHAHAHHAHAHA Coupling - snilld.......
Annars er ég núna upp í tölvuveri vr2 geðveikt súr því ég hélt að það væri nýsköpun - meika ekki slembin, þarf að læra þýsku og dönsku og vip hraða....ekki að það hjálpi mér;) sá love story í gær á þýsku ... það var fræðandi....en fór samt að gráta í endan eins og vanalega...þessi mynd er bara of góð og snertir mig í hvert einasta skipti sem ég horfi á hana. Á eftir ætla ég að horfa á nattevagten og kannski smá af my best friends wedding á þýsku....fun fun fun.....síðan þegar þessi vibba viðtali er lokið hefst alvara lífsins....
Annars var verið að hringja í mig frá jc og bjóða mér að koma á ræðunámskeið, kostar aðeins 15000 en því miður er það 14500 of mikið fyrir mig!
Síðan er það spurning hvort það sé framhaldsnámskeið í magadansinum....ég held samt ekki, hef því miður ekki tíma.....
hehe síðan var svona saltkjöt og baunasúpa í gær og ég er svo skaðbrennd á tungunni að það hálfa væri nóg - not good at all, maybe it's punishment;)
Annars vill ég bara koma því á framfæri að ég elska mr. Big og mr. Smith og ég er ánægð með hvernig serían endaði;)

ViktorjanInDaHouse
|


febrúar 23, 2004
10:54


sleep
Ég virðist ekki geta sofnað sama þótt ég sé mjög þreytt, oft þarf ég að berjast við það að sofna í umþb 40 mínútur áður en nokkur árangur næst og ég sofna, síðan vakna ég alltaf þreytt...díses what's wrong with my body?????
Annars var ég í sýningarþjálfu í gær, það var stuð, sýni reyndar fáa hunda núna, afghan og crested....en það þýðir að ég get þá tekið þessi próf sem eru að fara að koma.........
jæja ég ætla að reyna að fara að læra og eitthvað, síðan er ég að fara í vip viðtal á morgun..wish me luck ......
ps skemmtiatrðið okkar var víst ekki svo hræðilegt, fjóla er búin að sjá vídjóið hjá ríkey...hehehehehe
ætli við mössum þetta ekki bara á aðalfundinum!!!! annars held ég að þetta verði góður dagur í dag, colby í kvöld og sonna.....;) grrrr já ég held með honum og ethan í allstar survivor..síðan smá rob heimaska.....;)
well adios my friends
ViktorjanInDaHouse
|


febrúar 22, 2004
16:58


long lost flames
er mikið búin að vera að pæla í því upp á síðkastið, ætli það sé ekki rúmlega ár síðan ég var það hrifin af strák, that it maid my stomach spin....I really want that feeling back, although it was not repaid......þá er bara svo eitthvað spennó við að vera skotin, þó það sé ekki endurgoldið - eða hvað....mar veit aldrei sambandi við svona hluti, þeir eru alltaf svo mikið á huldu.....hvað hlutirnir væru betri ef fólk væri hreinskilið og ekki feimið! reyndar er ég þó þannig.....á sumum sviðum amk......en hvað ætli það sé sem fær mann til að horfa tvisvar á strák, þ.e. þegar maður er edrú:) hvað er það sem fær mann til að roðna á göngum skólans? hmmmm ég held að mar eigi ekki að lifa í fortíðinni en still...one cant help it sometimes.....even though everything is far from you.....well what ever
síðan sakna ég sólveigar frænku.......skrýtið að hafa hana út í danmörku, sérstaklega á lau og sun when one needs to talk!
ViktorjanInDaHouse
|



00:27


soooo tired
er að leka niður, trúi ekki að ég hafi meikað allan daginn.....þessi dagur er samt búin að vera svo kósý og svo ótrúlega óþynnkulegur m.v. drykkju kvöldsins áður! var með sigrúnu kr og guðnýju í þynnkupakka, kentökí og spólur, fór síðan á along came polly með lísu skvís, það var geggjað gaman.........en annars var árshátíðin í gær og skemmti ég mér konunglega, skemmtilegasta árshátíð sem ég hef farið á: highlitin
*við komum að sjálfsögðu aðeins of seint en misstum þó ekki af fordrykknum
*maturinn var lala ekkert sérlega góður
*skemmtiatriðið - tja smá tæknilegir örðuleikar en ég var amk að lúkka í gulldressinu
*stelpan sem hélt að ég guðný og sylvía hefðum mætt í gulldressinu okkar á árshátíðina og að þetta væru árshátíðargallarnir okkar - sagði meira að segja að þeir væru flottir - how drunk was she????
*we are the champions - take away frá okkur stelpunum
*hver getur hoppað hærra í rúminu hjá magga og stebba
*hmmm hver brautið rúmið??????
*drykkjuleikir dauðans, passovað mitt og vodkinn voru að skila sér í fólk.....
*svitabandið rúlaði
*ég og sylvía fengum einka söngshow hjá manninum með fallega afturendan
*mikið rætt um skólann, svita, og eitthvað meira
*mikið var dansað og nóg af unleashed boobies
*rútan var náttúrulega snilld...ég og sylvía vel pakkaðar af gini í rútunni...þær einu sem voru ölvaðar....reyndum að starta sing a longi en virkaði ekki vel, við rifumst líka við einhvern strák á fyrsta ári í byggingunni sem var ömurlegur..........
Síðan komst ég heim.....svo gott að sofna, ég var nógu full til að sofna strax...ekkert hringsnerist ég bara féll í ljúfan svefn.........
úff síðan er nóg að gera í næstu viku ég er bara byrjuð að svitna......
Marel verkefnið mitt og guðnýjar verður að startast
og síðan neyðist ég til að taka mig á í hinu draslinu líka...omg ..... ætli næsta helgi fari ekki bara í brjálaðan lærdóm!
well...any ways
hey ya
shake it shake it shake it ----- solid, scuba?
ViktorjanInDaHouse
|


febrúar 15, 2004
13:22


AHHH I so forgott to tell u....verkfærakassinn minn víðfrægi er nú orðinn alveg afskaplega fallega bleikur;) Bjarki skuldar mér súkkulaði.....við veðjuðum um að ég myndi ekki nenna að gera þetta en ef ég myndi gera þetta skuldaði hann mér súkkulaði...verst að ég er í diet;)
Ég er líka búin að rename my car and my fur.....yes ég mun ekki gefa nafnið upp nema ef til vill við fyrsta eða annan bjór.....hey síðan hitti ég magadanskennarann minn á djamminu hún er náttlega snilld....ég er sko alltaf að hlusta á magadanslögin...þetta eru svona tyrknesk eðal lög....
Það var samt geðveikt fyndið í gær, þar var strákur í sem án efa var í ljótustu peysu sem ég hef á ævi minni séð...hún var prjónuð hvít í grunninn með grænum hestamyndum á ... alveg TERRIBLE...nema það að gaurinn sem var í henni var gordious....ætli þetta hafi verið einhverjar tilraunir um hve mikið hann gæti hösslað meira segja í þessu....
úff er samt núna að reyna að fara læra...I am SO not nenning it....þarf að drífa mig því það er æfing í kvöld vegna árshátíðarinnar.....
ViktorjanInDaHouse
|



04:44


GARG grúbbía sumra nr.1
vá lenti á óvæntasta djammi tja já bara ársins eða eitthvað meira.....fór á 22 með ekki síðri stelpum en siggu beib og birgittu (ótrúlegt....sumar stelpur klikka bara saman u know what I mean..she bangs she bangs og allt það!!!!) og ég sá tja barasta fantsíu gaur ársíns...my god and I said he was ugly...BIG MISTAKE BIG MISTAKE.....werst að hann lifir bara í huga mínum;) but he was hot...and he is MINE,.... MY PRESIOUS...MINE MINE MINE Á á á á á á á á á flottur....and there were lot of FRESH meeet.....there...so young and tender... myh likes it my likes it...yes it was good night it was good night....grrrrrrr.... argt verð að fara að sofa til að læra á morgun...eitt er víst að draumagæjinn getur ekki hjálpað mér með fjármál afleiður og áhættu skiladæmin......klikkk bakk tú realítý
og sigga og birgitta ef þið lesið þetta...takk fhyrir kvöldið þið eruð æði..pís át....þarf að fá meira infó ám orgun frá ykkur;)
kær kveðja,
grúbbía fantasíu gaurs númer eitt.....;)'
ViktorjanInDaHouse
|


febrúar 3, 2004
13:25


smá problem ég nenni að gera allt nema að læra
ViktorjanInDaHouse
|



NamE: viktoría
WaS upE: CO og IES
kellingin: 23 11.nóv

Viktoría a.k.a Rán
WishList
Sunshine
Spader
Oliver Unfaithful
Smith
Hugh

CRAZZZZY tengzl
Bridget
siggabeib
VerzloGellur
Saumavelin
Lísa
Erla a.k.a. Gyða sól
Ágústa Ztjelling
enRíkey
ásta
Beckham
Sjabbsinn
mr. bjútíkvín
Strumpurinn
Kiddi rokkari
Egill
Edda
Hasselhoff Gellan
Gutti svikari
Birna
Kristin
Svan
Hulda
Gamall SkÍtur
PHOTOS